KOSNINAMIÐSTÖÐIN Austurstræti verður opnuð sunnudaginn 12. október kl. 15. Í kosningamiðstöðinni eru kosningaskrifstofur Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, Eyþórs Arnalds, Ágústu Johnson og Baltasar Kormáks fyrir prófkjör Sjálfstæðisflokksins dagana 24. og 25. október.
Fjórir frambjóðendur opna
kosningaskrifstofurKOSNINAMIÐSTÖÐIN Austurstræti verður opnuð sunnudaginn 12. október kl. 15.
Í kosningamiðstöðinni eru kosningaskrifstofur Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, Eyþórs Arnalds, Ágústu Johnson og Baltasar Kormáks fyrir prófkjör Sjálfstæðisflokksins dagana 24. og 25. október.
Í fréttatilkynningu frá stuðningsmönnum er almenningur hvattur til að koma og kynna sér frambjóðendurna, hugarefni þeirra og að þiggja kaffi og með því.