DJASSTÓNLEIKAR verða haldnir í kvöld á Hótel Hvolsvelli þar sem þeir Karl Möller, Guðmundur Steingrímsson og Árni Scheving ásamt Önnu Lilju Karlsdóttur leika frá kl. 22.30. Í fréttatilkynningu frá hótelinu segir að þetta séu nýmæli í starfsemi hótelsins og að ætlunin sé að lifandi tónlist verði flutt einu sinni á mánuði yfir vetrartímann.
Djass á Hótel
HvolsvelliDJASSTÓNLEIKAR verða haldnir í kvöld á Hótel Hvolsvelli þar sem þeir Karl Möller, Guðmundur Steingrímsson og Árni Scheving ásamt Önnu Lilju Karlsdóttur leika frá kl. 22.30.
Í fréttatilkynningu frá hótelinu segir að þetta séu nýmæli í starfsemi hótelsins og að ætlunin sé að lifandi tónlist verði flutt einu sinni á mánuði yfir vetrartímann.