FERÐAFÉLAGIÐ Útivist stendur fyrir dagsferðum alla sunnudaga. Sunnudaginn 12. október verður farið um Hengilssvæðið. Gengið verður frá Hellisheiði um Ölkelduháls, á Hróarmundartind og austur af honum. Gengið verður niður með Ölfusvatni að þjóðvegi í Grafning. Brottför er frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10.30. Áætlaður tími í göngu er 5­6 klst.

Dagsferð Útivistar á Hengilssvæðið

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist stendur fyrir dagsferðum alla sunnudaga. Sunnudaginn 12. október verður farið um Hengilssvæðið.

Gengið verður frá Hellisheiði um Ölkelduháls, á Hróarmundartind og austur af honum. Gengið verður niður með Ölfusvatni að þjóðvegi í Grafning.

Brottför er frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10.30. Áætlaður tími í göngu er 5­6 klst.