NOKKRAR leikkonur í Hollywood eru orðnar þreyttar á fátæklegu framboði á aðalhlutverkum fyrir konur. Þær hafa tekið upp á því að kaupa kvikmyndaréttinn á sögum þar sem konur eru í brennidepli.

Leikkonur

kaupa

aðalhlutverk

NOKKRAR leikkonur í Hollywood eru orðnar þreyttar á fátæklegu framboði á aðalhlutverkum fyrir konur. Þær hafa tekið upp á því að kaupa kvikmyndaréttinn á sögum þar sem konur eru í brennidepli. Whitney Houston hefur keypt kvikmyndaréttinn á ævisögu leikkonunnar Dorothy Dandridge, Demi Moore keypti ævisögu Coco Chanel, handrit um Georgiu O'Keeffe er í vinnslu fyrir Michelle Pfeiffer og Madonna er heilluð af sögu listakonunnar Fridu Kahlo.





MADONNA heillast af sögu listakonunnar Fridu Kahlo.