Guð, ég þarfnast þín, án þín get ég ekki lifað, dirfist ei deyja. Guð, þú ert kærleikinn fyll mig helgum eldi. Þá fyllist gröf mín söng. Guð, ég vil þakka þér: Lífgjöf þína og dauða. Von fékk ljóssins mynd. Guð, ég þarfnast þín. Kærleikskraftaverkið er, -Þú þarfnast mín.
VALDEMAR NYMANN
FERÐASÁLMUR
Sigurður H. Þorsteinsson
þýddi
Guð, ég þarfnast þín,
án þín get ég ekki
lifað, dirfist ei deyja.
Guð, þú ert kærleikinn
fyll mig helgum eldi.
Þá fyllist gröf mín söng.
Guð, ég vil þakka þér:
Lífgjöf þína og dauða.
Von fékk ljóssins mynd.
Guð, ég þarfnast þín.
Kærleikskraftaverkið er,
-Þú þarfnast mín. Höfundur er fyrrverandi landsprófastur Álandseyja, 94 ára.