RITHÖFUNDURINN Milan Kundera hefur sent frá sér nýja skáldsögu sem kemur fyrst út á íslensku hjá Máli og menningu í næstu viku. Sagan mun koma út á frummálinu, sem er franska, í janúar. Hún heitir Óljós mörk og er þýdd á íslensku af Friðrik Rafnssyni. Milan Kundera fæddist í Prag árið 1929 en hefur verið búsettur í París undanfarna tvo áratugi.
Bók Kundera fyrst gefin út á Íslandi

RITHÖFUNDURINN Milan Kundera hefur sent frá sér nýja skáldsögu sem kemur fyrst út á íslensku hjá Máli og menningu í næstu viku. Sagan mun koma út á frummálinu, sem er franska, í janúar. Hún heitir Óljós mörk og er þýdd á íslensku af Friðrik Rafnssyni.

Milan Kundera fæddist í Prag árið 1929 en hefur verið búsettur í París undanfarna tvo áratugi. Hann hefur dvalið hér á landi nokkrum sinnum.



Heimsfrumútgáfa/c2