MEÐ blaðinu í dag er dreift 56 blaðsíðna aukablaði, Bílar 98. Í blaðinu er fjallað um 1998 árgerð fólksbíla, jeppa og pallbíla sem boðnir eru til sölu hérlendis. Í blaðinu er einnig fjallað um margvíslegt efni sem tengist bílum og rekstri þeirra, aukahlutum og búnaði.
Bílar 98
MEÐ blaðinu í dag er dreift 56
blaðsíðna aukablaði, Bílar 98. Í blaðinu er fjallað um 1998 árgerð fólksbíla, jeppa og pallbíla sem boðnir eru til sölu hérlendis. Í blaðinu er einnig fjallað um margvíslegt efni sem tengist bílum og rekstri þeirra, aukahlutum og búnaði.