Árnað heilla ÁRA afmæli. Sjötugur varð 7. október sl. sr. Björn Jónsson prófastur á Akranesi. Í tilefni afmælisins hafa hann, kona hans og fjölskylda þeirra opið hús í hátíðarsal Fjölbrautaskóla Vesturlands, Akranesi, í dag, laugardaginn 11. okt., kl. 15. ÁRA afmæli.
Árnað heilla

ÁRA afmæli. Sjötugur varð 7. október sl. sr. Björn Jónsson prófastur á Akranesi. Í tilefni afmælisins hafa hann, kona hans og fjölskylda þeirra opið hús í hátíðar sal Fjölbrautaskóla Vesturlands, Akranesi, í dag, laugardaginn 11. okt., kl. 15.

ÁRA afmæli. Næstkomandi mánudag, 13. október, verður sextugur Guðmundur Rafnar Valtýsson, skólastjóri á Laugarvatni. Eiginkona hans er Ásdís Berg Einarsdóttir, kennari. Þau hjónin taka á móti gestum í sal Grunnskólans á Laugarvatni þann dag frá kl. 20­23.

ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 12. október, verður fimmtugur Ómar Guðbrandur Ellertsson, Hjallavegi 14, Ísafirði. Hann og eiginkona hans Ásgerður Annasdóttir munu taka á móti gestum í sal Oddfellow v/Aðalstræti, laugardaginn 11. október, kl. 17­20.

ÁRA afmæli. Áttatíu og fimm ára er í dag, laugardaginn 11. október Sigurður Demetz Franzson, óperusöngvari og söngkennari. Í tilefni dagsins býður hann vinum og velunnurum til óformlegrar móttöku í Fóstbræðraheimilinu kl. 17 í dag, þar sem búast má við að gestir taki lagið.