BRESKA stjórnin tilkynnti í gær, að drottningarsnekkjunni, Britanniu, yrði lagt 11. desember. Elísabet drottning er sögð hafa skilning á ákvörðuninni. Rekstur snekkjunnar hefur kostað breska skattgreiðendur jafnvirði rúmlega 1,3 milljarða króna á ári.
Britanniu
verður lagt
London. The Daily Telegraph.
BRESKA stjórnin tilkynnti í gær,
að drottningarsnekkjunni, Britanniu, yrði lagt 11. desember. Elísabet drottning er sögð hafa skilning á ákvörðuninni. Rekstur snekkjunnar hefur kostað breska skattgreiðendur jafnvirði rúmlega 1,3 milljarða króna á ári.