Á ALÞJÓÐLEGA geðheilbrigðisdeginum í gær, var opnuð sýning á myndverkum eftir gesti Vinjar, athvarfs fyrir geðfatlaða, í nýju húsnæði Rauða kross Íslands í Efstaleiti 9. Í Vin eru geðfatlaðir aðstoðaðir eftir útskrift á sjúkrahúsi í því skyni að draga úr eða koma í veg fyrir síendurteknar innlagnir á geðdeildir.
Morgunblaðið/Kristinn Geðheilbrigðisdegi fagnað
Á ALÞJÓÐLEGA geðheilbrigðisdeginum í gær, var opnuð sýning
á myndverkum eftir gesti Vinjar, athvarfs fyrir geðfatlaða, í nýju húsnæði Rauða kross Íslands í Efstaleiti 9.
Í Vin eru geðfatlaðir aðstoðaðir eftir útskrift á sjúkrahúsi í því skyni að draga úr eða koma í veg fyrir síendurteknar innlagnir á geðdeildir. Myndlist skipar veigamikinn sess í starfseminni en gestum er frjálst að taka þátt í þeirri starfsemi sem þeir kjósa.
Baráttan/4