ALLS hlutu 156 leikmenn eitt M eða fleiri í Sjóvár-Almennra deildinni í sumar. Hlynur Stefánsson hlaut einu sinni 3 M, fyrir leik ÍBV og Fram í 11. umferð. Hann fékk fjórum sinnum 2 M og 10 sinnum eitt M. Hann fékk því M í 15 af 18 leikjum. Ólafur Þórðarson fékk M í 16 af 18 leikjum og þar af fimm sinnum 2 M.
156 leikmenn fengu M ALLS hlutu 156 leikmenn eitt M eða fleiri í Sjóvár-Almennra deildinni í sumar. Hlynur Stefánsson hlaut einu sinni 3 M, fyrir leik ÍBV og Fram í 11. umferð. Hann fékk fjórum sinnum 2 M og 10 sinnum eitt M. Hann fékk því M í 15 af 18 leikjum. Ólafur Þórðarson fékk M í 16 af 18 leikjum og þar af fimm sinnum 2 M. Markakóngurinn Tryggvi Guðmundsson, ÍBV, fékk einu sinni 3 M, fyrir leik ÍBV og Vals í 15. umferð. ÍBV hlaut flest M allra liða, 162 talsins. Stjarnan og Skallagrímur fengu fæst M, eða 79 hvort lið.