nyyrkja, format 21,7MENNING/ LISTIR NÆSTU VIKU
nyyrkja, format 21,7 MENNING/

LISTIR

NÆSTU VIKU

" » MYNDLIST

Þjóðminjasafn Íslands

Sýningin Kirkja og kirkjuskrúð, miðaldakirkjan í Noregi og á Íslandi. Í Bogasal eru sýndar ljósmyndir úr finnsku búsetulandslagi.

Listasafn Íslands

Í öllum sölum safnsins er sýning á verkum Gunnlaugs Schevings.

Listasafn ASÍ, Freyjugötu 41

­ Ásmundarsalur

Erla Þórarinsdóttir, málverk. Gryfja: Vilhjámlur G. Vilhjálmsson, pastelmyndir. Arinstofa: Jóhannes S. Kjarval. Verk úr eigu safnsins. Til 27. október.

Ásmundarsafn ­ Sigtúni Yfirlitssýning á verkum Ásmundar Sveinssonar.

Kjarvalsstaðir ­ Flókagötu

Kristján Davíðsson í austursal, Sigurður Guðmundsson í miðsal og Samtímalist frá Litháen í vestursal.

Safn Ásgríms Jónssonar ­ Bergstaðastræti 74

Kyrralífs- og blómamyndir ásamt myndum úr Reykjavík og nágrenni. Til febrúarloka.

Norræna húsið ­ við Hringbraut

Anddyri: Auglýsingaspjöld eftir Tryggva Magnússon og Jón Kristinsson ­ Jónda. Til 2. nóv. Í ljósaskiptum til 23. nóv. Skartgripasýning til 31. des. Sýningarsalur: Vilhjálmur Bergsson, málverk og blönduð tækni. Til 5. okt. tarGet samsýning til 2. nóv. Tryggvi Ólafsson málverk til 30. nóv.

Hafnarborg

Gunnar Kristinsson sýnir til 13. okt.

Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði v/Suðurgötu

Handritasýning til 19. des.

Nýlistasafnið ­ Vatnsstíg 3b

Hjörtur Marteinsson, Ásrún Tryggvadóttir og Berit Lindeldt til 12. okt. Gestur safnsins í setustofu er Eyjólfur Einarsson.

Gallerí Fold

Ingibjörg Hauksdóttir og Ása Kristín Oddsdóttir sýna til 19. okt.

Gallerí Hornið

Berglind Björnsdóttir og Fríða Jónsdóttir sýna ljósmyndir til 22. okt.

Galleríkeðjan Sýnirými

Sýnibox og Gallerí Hlust: William S. Burroughs.

Gallerí Barmur: Tumi Magnússon.

Gallerí 20m Kristinn E. Hrafnsson til 12. okt.

Listasafn Sigurjóns ­ Laugarnestanga 70

Sumarsýning á völdum verkum Sigurjóns.

Ingólfsstræti 8 ­ Ingólfsstræti 8

Daníel Þ. Magnússon sýnir til 16. nóvember.

Listasafn Kópavogs ­ Gerðarsafn

Eggert Pétursson, Helgi Þorgils Friðjónsson og Kristinn G. Harðarson sýna til 2. nóvember.

Gallerí Stöðlakot

Sigríður Anna E. Nikulásdóttir sýnir til 19. okt.

Gallerí Sævars Karls, Bankastræti 9

Fjóla Hilmarsdóttir sýnir listprjón til. 22. okt.

Sjóminjasafn Íslands við Vesturgötu í Hf.

Almenn sýning og sýning á olíumyndum Bjarna Jónssonar.

Listaskálinn í Hveragerði

Haukur Dór og Gunnar Örn sýna til 26. okt.

Gerðuberg

Listsköpun barna frá Norðurlöndum til 12. okt.

TÓNLIST

Sunnudagur 12. október

Hafnarborg: Kolbeinn Bjarnason, Andrea Gylfadóttir og Sigurður Flosason flytja ný íslensk tónverk kl. 17.

Norræna húsið: Saxafónkvartettinn Rollin' Phonis heldur tónl. kl. 16.

Þjóðminjasafnið: Camilla Söderberg, Guðrún Óskarsdóttir, Snorri Örn Snorrason, Ólöf Sesselja Óskarsdóttir. kl. 20.30.

Bústaðakirkja: Tónl. Kammermúsíkklúbbsins kl. 20.30.

Norræna húsið: Snorri Sigfús Birgisson heldur píanótónl. kl. 20.

Mánudagur 13. október

Gerðarsafn: Finnur Bjarnason og Jónas Ingimundarson halda tónl. kl. 20.30.

Miðvikudagur 15. október

Langholtskirkja: Emma Kirkby og Anthony Rooley halda tónl. kl. 20.30.

Fimmtudagur 16. október

Háskólabíó: SÍ. Einleikari Cristina Ortiz. Stjórnandi: Hannu Lintu.

LEIKLIST

Þjóðleikhúsið

Þrjár systur laug. 11., sun. 12., fös. 17. okt.

Fiðlarinn á þakinu laug. 18. okt.

Listaverkið mið. 15., fim. 16. okt.

Borgarleikhúsið

Galdrakarlinn í Oz frumsýning sun. 12. okt.

Hár og hitt sun. 12., fös. 17. okt.

Hið ljúfa líf laug. 11., fös. 17. okt.

Ástarsaga laug. 12., fös. 17. okt.

Loftkastalinn

Áfram Latibær sun. 12. okt. Á sama tíma að ári lau. 12., fim. 16. okt.

Veðmálið mán. 13. okt.

Skemmtihúsið Ástarsaga, sun. 12. okt. Leikfélag Akureyrar Hart í bak, lau. 11., fös. 17. okt.

Íslenska óperan

Cosi Fan Tutte laug. 11., fös. 17. okt.

Hafnarfjarðarleikhúsið

Draumsólir vekja mig, frums. lau. 11. okt. Sun. 12. okt.



Upplýsingar um listviðburði sem óskað er eftir að birtar verði í þessum dálki verða að hafa borist bréflega fyrir kl. 16 á miðvikudögum merktar: Morgunblaðið, Menning/listir, Kringlunni 1, 103 Rvík. Myndsendir: 5691181. Netfang: Andrea þ mbl.is.