STEINGRÍMUR BENEDIKTSSON

Steingrímur Benediktsson, garðyrkjufræðingur, fæddist á Stóra-Ási í Bárðardal í S-Þingeyjarsýslu 9. júní 1915. Hann lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur hinn 25. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 3. október.