VALBORG HJÁLMARSDÓTTIR

Valborg Hjálmarsdóttir var fædd á Breið í Lýtingsstaðahreppi 1. maí 1907. Hún lést á Sjúkrahúsi Sauðárkróks hinn 27. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Sauðárkrókskirkju 4. október.