Fyrirlestur í Árbæjarkirkju
FYRIRLESTUR verður fyrir almenning í Árbæjarkirkju í kvöld kl. 20.30. Fyrirlesturinn ber heitið grundvöllur kristins siðferðis. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur flytur.
Frá Kvennakirkjunni
Í DAG, fimmtudaginn 4. desember, kl. 17 verður opið hús í stofu Kvennakirkjunnar í Þingholtsstræti 17.
Gestur verður Anna Valdimarsdóttir sálfræðingur sem ræðir um jafnvægi hugans á aðventunni og les upp úr nýrri ljóðabók sinni, Úlfabrosi. Stofan býður upp á heitt súkkulaði og vöfflur.
Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 1417. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30.
Dómkirkjan. Kl. 1416 opið hús í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a, fyrir alla aldursflokka. Kl. 17.15 samverustund fyrir börn 910 ára.
Grensáskirkja. Mæðramorgunn kl. 10-12.
Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgeltónlist. Léttur hádegisverður á eftir.
Háteigskirkja. Starf fyrir 69 ára börn kl. 17 í safnaðarheimilinu. Kvöldsöngur með Taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Allir velkomnir.
Langholtskirkja. Foreldra- og dagmömmumorgunn kl. 1012. Aðventukynning í umsjá sóknarprests, djákna og organista. Kaffi og meðlæti á boðstólum. Aðventusöngur sungnir með börnunum. Börnin aðstoða við gerð aðventukrans.
Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu á eftir. Starf fyrir 1012 ára börn kl. 17.
Neskirkja. Biblíulestur kl. 15.30. Lesnir valdir kaflar úr Postulasögunbni. Sr. Frank M. Halldórsson.
Árbæjarkirkja. Starf fyrir 1012 ára stráka og stelpur kl. 16.30 17.30 í Ártúnsskóla.
Breiðholtskirkja. TTT-starf fyrir 1012 ára í dag kl. 15.30. Mömmumorgunn á morgun kl. 1012.
Digraneskirkja. Kl. 10 mömmumorgunn. Leikfimi aldraðra kl. 11.20. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Bænaefni má setja í bænakassa í anddyri kirkjunnar eða hafa samband við sóknarprest. Kl. 20.30 jólafundur kirkjufélags Digraneskirkju.
Grafarvogskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Efni m.a. fyrirlestrar, bænastund o.fl. Kaffi. Æskulýðsfélag, 14-16 ára, kl. 20-22.
Hjallakirkja. Starf fyrir 7-9 ára kl. 16.
Kópavogskirkja. Starf eldri borgara kl. 1416 í safnaðarheimilinu Borgum.
Seljakirkja. Fundur KFUM fyrir 912 ára stráka kl. 17.30.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 1112 ára börn kl. 1718.30 í safnaðarheimilinu. Æskulýðsfundur kl. 2022.
Hafnarfjarðarkirkja. Mömmumorgunn kl. 10 í Vonarhöfn, Strandbergi. Opið hús í Vonarhöfn, Strandbergi fyrir 8-9 ára börn kl. 17-18.30.
Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Biblíulestur kl. 2122.
Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.15-18.30.
Akraneskirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum.
Hjálpræðisherinn. Ljósvaka á Hjálpræðishernum kl. 20.30 í umsjá Áslaugar Haugland og unglinganna.
Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin kl. 16-18. Kyrrðar- og fræðslustund í kirkjunni kl. 17.30 í umsjá Láru G. Oddsdóttur. Kyrrðarstund og bæn helguð aðventunni.
Landakirkja, Vestmannaeyjum. TTT 10-12 ára kl. 17. Öldungadeild KFUM & K fundar í húsi félaganna kl. 20.30.