Úrslitaleikurinn í bikarkeppni Bridgesambands Austurlands var háður á Vopnafirði laugard. 29. nóv. 1997. Til úrslita kepptu sveit Landsbankans, Vopnafirði, og sveit Herðis hf., Fellabæ. Leiknum lauk með sigri Herðismanna, 113 gegn 86. Sigursveitina skipuðu Pálmi Kristmannsson, Guttormur Kristmannsson, Stefán Kristmannsson, Bernhard N. Bogason og Hlynur Garðarsson.
BRIDSUmsjón Arnór G. Ragnarsson
Sveit Herðis hf. sigurvegari í bikarkeppni BSA Úrslitaleikurinn í bikarkeppni Bridgesambands Austurlands var háður á Vopnafirði laugard. 29. nóv. 1997. Til úrslita kepptu sveit Landsbankans, Vopnafirði, og sveit Herðis hf., Fellabæ. Leiknum lauk með sigri Herðismanna, 113 gegn 86. Sigursveitina skipuðu Pálmi Kristmannsson, Guttormur Kristmannsson, Stefán Kristmannsson, Bernhard N. Bogason og Hlynur Garðarsson. Í sveit Landsbankans, Vopnafirði, voru Ólafur Sigmarsson, Stefán Guðmundsson, Þórður Pálsson og Gauti Halldórsson.