SÁLUMESSA syndara ­ Ævi og eftirþankar Esra S. Péturssonar er í flutningi höfundarins Ingólfs Margeirssonar. Bókin spannar lífshlaup Esra S. Péturssonar geðlæknis og sálkönnuðar. "Hispurslaust uppgjör Esra við sjálfan sig og samtíð sína," segir í kynningu. Sálumessa syndara var hljóðrituð í Hljóðbókagerð Blindrabókarfélagsins.
SÁLUMESSA syndara ­ Ævi og eftirþankar Esra S. Péturssonar er í flutningi höfundarins Ingólfs Margeirssonar.

Bókin spannar lífshlaup Esra S. Péturssonar geðlæknis og sálkönnuðar. "Hispurslaust uppgjör Esra við sjálfan sig og samtíð sína," segir í kynningu.

Sálumessa syndara var hljóðrituð í Hljóðbókagerð Blindrabókarfélagsins. Bókin er á fjórum snældum (um 7 klst.) Verð kr. 3.999.