STARFSMENN Rafveitu Akureyrar, Skapti Ingimarsson og Sævar Benjamínsson voru að setja upp jólastjörnur á ljósastaura við Glerárgötu í liðinni viku en þó enginn sé jólasnjórinn enn sem komið er kemst bærinn í jólabúning.
Bærinní jóla-
búning
STARFSMENN Rafveitu Akureyrar, Skapti Ingimarsson og Sævar Benjamínsson voru að setja upp jólastjörnur á ljósastaura við Glerárgötu í liðinni viku en þó enginn sé jólasnjórinn enn sem komið er kemst bærinn í jólabúning. Starfsfólk umhverfisdeildar bæjarins býr jólastjörnurnar til og er í nógu að snúast við það verkefni en alls eru settar upp um 80 stjörnur á ljósastaura á leiðinni frá hringtorgi við Hörgárbraut og suður eftir Drottningarbraut.
Morgunblaðið/Kristján