NÍU ungir sundmenn fara brátt utan til þátttöku á Norðurlandamóti unglinga í sundi, sem fram fer í Ósló 13. og 14. desember nk. Það eru þau Anna Lára Ármannsdóttir og Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, báðar úr ÍA, Gígja Hrönn Árnadóttir, Aftureldingu, Eva Dís Heimisdóttir, Keflavík, Margrét Rós Sigurðardóttir og Friðfinnur Kristinsson, Selfossi, Númi Snær Gunnarsson, Þór,
Þau keppa
í Noregi
NÍU ungir sundmenn fara brátt
utan til þátttöku á Norðurlandamóti unglinga í sundi, sem fram fer í Ósló 13. og 14. desember nk. Það eru þau Anna Lára Ármannsdóttir og Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, báðar úr ÍA, Gígja Hrönn Árnadóttir, Aftureldingu, Eva Dís Heimisdóttir, Keflavík, Margrét Rós Sigurðardóttir og Friðfinnur Kristinsson, Selfossi, Númi Snær Gunnarsson, Þór, auk Arnar Arnarsonar og Ómars Snævars Friðrikssonar úr Sundfélagi Hafnarfjarðar.