ABC Inc. hefur undirritað samning um kaup á KDIA-AM, útvarpsstöð í Oakland, Kaliforníu. ABC á 26 útvarpsstöðvar í Bandaríkjunum -- 15 FM stöðvar og 11 AM stöðvar. Oakland stöðin verður hluti af Radio Disney, stöð sem útvarpar efni fyrir börn yngri en 12 ára allan sólarhringinn.


ABC kaupir útvarp í Oakland

New York. Reuters.

ABC Inc. hefur undirritað samning um kaup á KDIA-AM, útvarpsstöð í Oakland, Kaliforníu.

ABC á 26 útvarpsstöðvar í Bandaríkjunum -- 15 FM stöðvar og 11 AM stöðvar.

Oakland stöðin verður hluti af Radio Disney, stöð sem útvarpar efni fyrir börn yngri en 12 ára allan sólarhringinn.