AV: Björn Björnsson ­ Friðrik Steingrímsson 119Leifur Aðalsteinsson ­ Þórhallur Tryggvason 106Hannes Geirsson ­ Sigurður Geirsson 106 Keppnisstjóri var að venju Matthías Þorvaldsson og verður haldið áfram með eins kvölds tvímenningskeppnir.
BRIDS

Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag SÁÁ

Sunnudagskvöldið 30. nóvember 1997 var spilaður eins kvölds Mitchell-tvímenningur. 12 pör spiluðu 5 umferðir, 5 spil á milli para. Meðalskor var 100 og lokastaðan varð eftirfarandi:

NS:

Páll Þór Bergsson ­ Sveinn Sigurgeirsson 132 Kristinn Óskarsson ­ Óskar Kristinsson 112 Stefán Garðarsson ­ Magnús Gylfason 99 AV:

Björn Björnsson ­ Friðrik Steingrímsson 119 Leifur Aðalsteinsson ­ Þórhallur Tryggvason 106 Hannes Geirsson ­ Sigurður Geirsson 106 Keppnisstjóri var að venju Matthías Þorvaldsson og verður haldið áfram með eins kvölds tvímenningskeppnir. Keppt er um verðlaunagripi og fer afhending verðlauna fram með formlegum hætti að lokinni spilamennsku. Næsta spilakvöld er næstkomandi sunnudag, 7. desember. Félagið vill hvetja sem flesta til að mæta, spilað er í húsnæði Úlfaldans, Ármúla 40, og hefst spilamennska stundvíslega klukkan 19.30.