GJÖF er ljóðabók mæðgnanna Eyglóar Jónsdóttur og Eyrúnar Óskar Jónsdóttur. Í bókinni eru 15 ljóð eftir Eyrúnu Ósk og 13 ljóð eftir Eygló. Mæðgurnar hafa báðar samið ljóð frá unga aldri. Útgefandi er Hraunhvammur. Kápumynd er eftir Sjöfn Jónsdóttur. Bókin er 34 bls.
GJÖF er ljóðabók mæðgnanna Eyglóar Jónsdóttur og
Eyrúnar Óskar Jónsdóttur.Í bókinni eru 15 ljóð eftir Eyrúnu Ósk og 13 ljóð eftir Eygló.
Mæðgurnar hafa báðar samið ljóð frá unga aldri.
Útgefandi er Hraunhvammur. Kápumynd er eftir Sjöfn Jónsdóttur. Bókin er 34 bls.