STJÓRN Kaupmannafélags Akureyrar og nágrennis samþykkti, á fundi sínum nýlega, afgreiðslutíma verslana fram að jólum, umfram venju. Laugardaginn 6. desember verða verslanir opnar frá kl. 10-16. Laugardaginn 13. desember verður opið frá kl. 10-18 og daginn eftir, eða sunnudaginn 14. desember verður opið frá kl. 13-18. Fimmtudaginn 18. og föstudaginn 19.
Afgreiðslutími verslana í

desember

STJÓRN Kaupmannafélags Akureyrar og nágrennis samþykkti, á fundi sínum nýlega, afgreiðslutíma verslana fram að jólum, umfram venju.

Laugardaginn 6. desember verða verslanir opnar frá kl. 10-16. Laugardaginn 13. desember verður opið frá kl. 10-18 og daginn eftir, eða sunnudaginn 14. desember verður opið frá kl. 13-18. Fimmtudaginn 18. og föstudaginn 19. desember verða verslanir opnar frá kl. 9-22, laugardaginn 20. desember frá kl. 10-22 og sunnudaginn 21. desember frá kl. 13-18.

Mánudaginn 22. desember eru verslanir opnar frá kl. 9-22, á Þorláksmessu frá kl. 9-23 og á aðfangadag frá kl. 9-12 samkvæmt venju.