FUNDUR verður haldinn í húsi Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6, í kvöld, fimmtudagkvöld, kl. 20.30, þar sem ræddar verða tillögur samvinnunefndar um svæðisskipulag fyrir miðhálendi Íslands. Samvinnunefndin og skipulagsstjóri ríkisins hafa auglýst tillögurnar og frestur til að skila þangað athugsemdum rennur út 10. des. nk.
Fundur um svæðisskipulag miðhálendisins

FUNDUR verður haldinn í húsi Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6, í kvöld, fimmtudagkvöld, kl. 20.30, þar sem ræddar verða tillögur samvinnunefndar um svæðisskipulag fyrir miðhálendi Íslands. Samvinnunefndin og skipulagsstjóri ríkisins hafa auglýst tillögurnar og frestur til að skila þangað athugsemdum rennur út 10. des. nk.

Að fundinum standa nokkur samtök sem vinna að náttúruvernd og útivist og munu þau kynna afstöðu sína til tillagna samvinnunefndarinnar.