NÝLEGA var hafinn innflutningur á nýjum blóðþrýstingsmælum, heilsukoddum, rafmagnshitapúðum og hita- og kælipokum frá Medisana. Í fréttatilkynningu frá i&d segir að heilsukoddinn komi í fimm stærðum og þrjár tegundir séu fáanlegar af rafmagnshitapúðum. Hita- og kælipokarnir eru úr 100% náttúruefnum og innihaldið er grjón.
Nýtt
Heilsukoddi
og rafmagnshitapúðarNÝLEGA var hafinn innflutningur á nýjum blóðþrýstingsmælum, heilsukoddum, rafmagnshitapúðum og hita- og kælipokum frá Medisana. Í fréttatilkynningu frá i&d segir að heilsukoddinn komi í fimm stærðum og þrjár tegundir séu fáanlegar af rafmagnshitapúðum. Hita- og kælipokarnir eru úr 100% náttúruefnum og innihaldið er grjón. Pokarnir eru taldir virka vel á bólgna og auma vöðva og á fætur þegar kalt er. Þeir eru hitaðir í örbylgjuofni í 1-2 mínútur eða frystir í nokkrar klukkustundir.