FINNSKI fiðluleikarinn Linda Brava brá sér hlutverk fyrirsætu til að kynna nýja sundfata- og fatalínu fyrir Björn Borg á þriðjudaginn var. Linda lætur ekki þar við sitja. Hún ætlar sér að leika í Royal Albert Hall í London á bikiníi við upphaf ATP- fiðlukeppninnar.
Stutt

Linda Brava

situr fyrir

FINNSKI fiðluleikarinn Linda Brava brá sér hlutverk fyrirsætu til að kynna nýja sundfata- og fatalínu fyrir Björn Borg á þriðjudaginn var. Linda lætur ekki þar við sitja. Hún ætlar sér að leika í Royal Albert Hall í London á bikiníi við upphaf ATP- fiðlukeppninnar.