PAUL Ince, fyrirliði Liverpool, var fyrirliði enska landsliðsins sem vann Kamerún 2:0 fyrir skömmu. Hann lék með Manchester United 1989 til 1995 og fylgdist því vel með uppvaxtarárum Scholes; átti reyndar ávallt von á að Nicky Butt yrði valinn á undan í landsliðið.
Paul Ince hrósar Scholes
PAUL Ince, fyrirliði Liverpool, var fyrirliði enska landsliðsins
sem vann Kamerún 2:0 fyrir skömmu. Hann lék með Manchester United 1989 til 1995 og fylgdist því vel með uppvaxtarárum Scholes; átti reyndar ávallt von á að Nicky Butt yrði valinn á undan í landsliðið. "Erfiðlega gekk hjá Scholes að finna réttu stöðuna en nú er hann frábær í sínu hlutverki og hefur sýnt Englandi að hann getur gert ótrúleg mörk enda sparkviss og les leikinn vel."