PLASTPRENT hf. hefur keypt plastumbúðadeild Dósagerðarinnar hf. og tók félagið við rekstri deildarinnar 1. desember sl. Önnur starfsemi Dósagerðarinnar hefur hins vegar verið seld Sigurplasti hf. Að sögn Eysteins Helgasonar er tilgangur félagsins með þessum kaupum að auka vöruúrval fyrir viðskiptavini sína, auðvelda pantanaferli og birgðahald jafnframt því að auka hagkvæmni í innkaupum.
ÐPlastprent
kaupir hluta Dósa-gerðarinnar
PLASTPRENT hf. hefur keypt plastumbúðadeild Dósagerðarinnar hf. og tók félagið við rekstri deildarinnar 1. desember sl. Önnur starfsemi Dósagerðarinnar hefur hins vegar verið seld Sigurplasti hf.
Að sögn Eysteins Helgasonar er tilgangur félagsins með þessum kaupum að auka vöruúrval fyrir viðskiptavini sína, auðvelda pantanaferli og birgðahald jafnframt því að auka hagkvæmni í innkaupum.