Íþróttahúsið Ásgarði, Íslandsmótið í handknattleik - 1. deild karla, miðvikudaginn 3. desember 1997. Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 3:5, 6:6, 7:9, 8:11, 8:12, 12:15, 13:17, 14:21, 15:22, 17:23, 18:23. Mörk Stjörnunnar: Heiðmar Felixsson 5, Valdimar Grímsson 5/1, Arnar Pétursson 2, Hilmar Þórlindsson 2, Magnús A.
Stjarnan - UMFA 18:23 Íþróttahúsið Ásgarði, Íslandsmótið í handknattleik - 1. deild karla, miðvikudaginn 3. desember 1997.

Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 3:5, 6:6, 7:9, 8:11, 8:12, 12:15, 13:17, 14:21, 15:22, 17:23, 18:23.

Mörk Stjörnunnar: Heiðmar Felixsson 5, Valdimar Grímsson 5/1, Arnar Pétursson 2, Hilmar Þórlindsson 2, Magnús A. Magnússon 2, Sæþór Ólafsson 1, Sigurður Viðarsson 1.

Varin skot: Ingvar Ragnarsson 16 (þar af 4 til mótherja).

Utan vallar: 8 mín. (Jón Þórðarson fékk að líta rauða spjaldið þegar hálf mínúta var eftir fyrir að slást við Dimitrijew).

Mörk Aftureldingar: Einar Einarsson 5/2, Sigurður Sveinsson 5/3, Gunnar Andrésson 4, Jason Ólafsson 4, Einar Gunnar Sigurðsson 2, Skúli Gunnsteinsson 2, Branislav Dimitrijew 1.

Varin skot: Sebastian Alexandersson 16/1 (þar af 6 til mótherja).

Utan vallar: 12 mín. (Dimitrijew fékk að líta rauða spjaldið þegar hálf mín. var eftir fyrir að slást við Jón Þórðarson).

Dómarar: Einar Sveinsson og Þorlákur Kjartansson.

Áhorfendur: Um 400.

Fram - FH 26:20

Framhúsið:

Gangur leiksins: 1:0, 1:2, 4:2, 4:4, 6:7, 7:8, 10:8, 13:9, 13:11, 15:11, 15:14, 20:14, 20:16, 24:16, 24:19, 26:20.

Mörk Fram: Magnús Arnar Arngrímsson 5, Sigurpáll Árni Aðalsteinsson 5/1, Oleg Titov 5/1, Daði Hafþórsson 3, Gunnar Berg Viktorsson 3, Guðmundur Helgi Pálsson 2, Kristján Þorsteinsson 1/1, Njörður Árnason 1.

Varin skot: Reynir Þór Reynisson 22/3 (þaraf 5 til mótherja).

Utan vallar: 4 mínútur.

Mörk FH: Gunnar Beinteinsson 5, Gunnar Narfi Gunnarsson 4, Knútur Sigurðsson 4, Guðjón Árnason 2, Valur Arnarson 2, Sigurjón Sigurðsson 2, Guðmundur Pedersen 1.

Varin skot: Suik Hyung Lee 15/1 (þaraf 4 til mótherja), Magnús Árnason 2.

Utan vallar: 6 mínútur.

Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson.

Áhorfendur: 350.

KA - Valur 20:25 KA-heimilið:

Gangur leiksins: 1:0, 3:3, 3:6, 7:10, 10:10, 10:13, 10:15, 12:17, 16:21, 19:23, 20:25. Mörk KA: Halldór Sigfússon 6/4, Karim Yala 5, Sævar Árnason 4, Þorvaldur Þorvaldsson 2, Heimir Árnason 1, Jóhann G. Jóhannsson 1, Vladimir Goldin 1/1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 13/1 (4/1 þar sem knötturinn barst aftur til mótherja). Utan vallar: 10 mín. Atli Hilmarsson þjálfari fékk rautt spjald á 16. mínútu seinni hálfleiks fyrir að mótmæla dómi. Mörk Vals: Einar Örn Jónsson 8/5, Davíð Ólafsson 6, Jón Kristjánsson 3, Ingi Rafn Jónsson 3, Sigfús Sigurðsson 3, Ari Allansson 1, Daníel Snær Ragnarsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 17 (6 þar sem knötturinn barst aftur til mótherja). Utan vallar: 8 mín. Dómarar: Anton Pálsson og Hlynur Leifsson. Voru eins og englar í fyrri hálfleik en mistækir í þeim seinni. Áhorfendur: Ríflega 500. HK - Breiðablik 33:24 Digranes:

Gangur leiksins: 0:2, 2:2, 3:4, 5:4, 9:6, 10:8, 14:9, 14:11, 15:13, 17:16, 21:16, 26:18, 29:20, 31:23, 33:24.

Mörk HK: Már Þórarinsson 7, Óskar Elvar Óskarsson 6, Alexander Arnarsson 6, Hjálmar Vilhjálmsson 4, Helgi Arason 4, Jón Bersi Ellingsen 2, Sindri Sveinsson 2, Sigurður Sveinsson 2/1.

Varin skot: Hlynur Jóhannesson 13 (þar af tvö til mótherja), Baldur Baldursson 2.

Utan vallar: 10 mínútur.

Mörk Breiðabliks: Davick Heath 10/3, Sigurbjörn Narfason 4, Örvar Arngrímsson 3, Brynjar Geirsson 2, Derrick Brown 2, Magnús Blöndahl 2, Björn Hólmþórsson 1.

Varin skot: Elvar Guðmundsson 5/1 (þar af eitt til mótherja), Guðmundur K. Geirsson 2.

Utan vallar: 6 mínútur.

Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Arnar Kristinsson voru góðir.

Áhorfendur: Um 230.

Haukar - Víkingur 28:27

Íþróttahúsið við Strandgötu, Hafnarfirði:

Gangur leiksins: 0:1, 2:1, 2:2, 5:3, 7:7, 10:9, 10:12, 12:12, 15:16, 16:16, 18:16, 20:17, 23:20, 23:22, 24:23, 25:24, 27:24, 27:26, 28:26, 28:27.

Mörk Hauka: Halldór Ingólfsson 13/6, Þorkell Magnússon 7, Petr Baumruk 2, Þorvarður Tjörvi Ólafsson 2, Daði Pálsson 1, Sigurður Þórðarson 1, Aron Kristjánsson 1 og Einar Gunnarsson 1.

Varin skot: Magnús Sigmundsson 10 (þar af fjögur til mótherja), Bjarni Frostason 3/1.

Utan vallar: 4 mínútur.

Mörk Víkings: Birgir Sigurðsson 7, Davor Kovacevic 7/3, Rögnvaldur Johnsen 5/2, Kristján Ágústsson 3, Hjalti Gylfason 3, Hjörtur Örn Arnarson 1, Maxim Trúfan 1.

Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 7 (þar af fjögur til mótherja), Júlíus Arnarson 9 (þar af fjögur til mótherja).

Utan vallar: 6 mínútur.

Dómarar: Egill Már Markússon og Lárus Lárusson voru mistækir.

Áhorfendur: Um 200.

ÍR - ÍBV 29:28 Íþróttahúsið Seljaskóla:

Gangur leiksins: 1:0, 4:2, 7:4, 10:5, 12:10, 13:13, 17:15 , 20:17, 20:21, 24:22, 26:26, 28:28, 29:28 .

Mörk ÍR: Ólafur Gylfason 6, Frosti Guðlaugsson 5, Jóhann Ásgeirsson 5, Jens Gunnarsson 4, Ólafur Sigurjónsson 4, Ingimundur Ingimundarson 3, Ragnar Óskarsson 2.

Varin skot: Hrafn Margeirsson 15/1 (þar af 4 til andstæðinga), Hallgrímur Jónasson 4/1 (þar af 1 til andstæðinga.

Utan vallar: 10 mínútur (Ólafur Sigurjónsson fékk rautt spjald á 39. mín. fyrir brot).

Mörk ÍBV: Robert Pauzuolis 8/2, Hjörtur Hinriksson 5, Guðfinnur Kristmannsson 4, Sigurður Bragason 3, Svavar Vignisson 3, Zoltan Belányi 3, Haraldur Hannesson 2.

Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 13/1 (þar af 3 til andstæðinga).

Utan vallar: 8 mínútur.

Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Örn Haraldsson. Þeir komust ekki vel frá erfiðum leik. Gerðu mörg mistök og töluverðrar ósamkvæmni gætti í dómum þeirra.

Áhorfendur: Um 200.