Laugardalshöll, Evrópukeppni landsliða í körfuknattleik, D-riðill, miðvikudaginn 3. desember 1997. Gangur leiksins: 0:5, 5:5, 5:8, 10:8, 10:17, 17:21, 17:30, 22:36, 29:41,29:43, 30:48, 31:53, 45:53, 49:56, 57:58, 57:62, 59:62, 61:64, 61:74, 66:76, 74:82.
Ísland - Króatía 74:82
Laugardalshöll, Evrópukeppni landsliða í
körfuknattleik, D-riðill, miðvikudaginn 3. desember 1997.Gangur leiksins: 0:5, 5:5, 5:8, 10:8, 10:17, 17:21, 17:30, 22:36, 29:41, 29:43, 30:48, 31:53, 45:53, 49:56, 57:58, 57:62, 59:62, 61:64, 61:74, 66:76, 74:82.
Stig Íslands: Helgi Jónas Guðfinnsson 21, Guðmundur Bragason 13, Guðjón Skúlason 10, Friðrik Stefánsson 8, Hermann Hauksson 6, Falur Harðarson 5, Teitur Örlygsson 5, Jón Arnar Ingvarsson 4, Sigfús Gizurarson 2. Nökkvi Már Jónsson var einnig í liðinu en kom ekki inná.
Fráköst: 14 í vörn - 12 í sókn.
Stig Króatíu: Damir Mulaomerovic 19, Gordan Zadravec 18, Sinisa Kelecevic 16, , Slaven Rimac 9, Josip Sesar 6, Veljko Mrsic 6, Emilijo Kovacic 5, Damir Milacic 3.
Fráköst: 27 í vörn - 6 í sókn.
Dómarar: Richard Stokes frá Englandi og Jan Korshavn frá Noregi. Dæmdu nú svona og svona og voru ekki áberandi á móti Íslendingum.
Villur: Ísland 24 - Króatía 25.
Áhorfendur: Um 950.