Elín K. Sumarliðadóttir Drottinn er ljós mitt og fulltingi,

hvern ætti ég að óttast?

Drottinn er vígi lífs míns,

hvern ætti ég að hræðast?

(Sálm. 27) Elsku amma, nú þegar kominn er tími til að kveðja er svo erfitt að finna réttu orðin. Þrátt fyrir að þú sért nú farin til afa þá verðið þið alltaf hjá okkur í minningunni.

Hvíl í friði.

Hjálmar Elías og Soffía.