EIGENDASKIPTI hafa orðið á Speglabúð Reykjavíkur, Hafnarstræti 17, og er nýr eigandi Ignácío Pacas frá Brasilíu. Áfram verður rammað inn á staðnum og speglar sérsmíðaðir. Auk þessa verða til sölu verk eftir ýmsa listamenn, rammar, glerdýr, kerti, kertastjakar, öskjur og önnur gjafavara. Afgreiðslutími verslunarinnar er virka daga frá kl. 10­18, laugardaga kl.

Speglabúð Reykjavíkur

skiptir um eigendur

EIGENDASKIPTI hafa orðið á Speglabúð Reykjavíkur, Hafnarstræti 17, og er nýr eigandi Ignácío Pacas frá Brasilíu.

Áfram verður rammað inn á staðnum og speglar sérsmíðaðir. Auk þessa verða til sölu verk eftir ýmsa listamenn, rammar, glerdýr, kerti, kertastjakar, öskjur og önnur gjafavara.

Afgreiðslutími verslunarinnar er virka daga frá kl. 10­18, laugardaga kl. 11­16 og sunnudaga fram að jólum á sama tíma.

IGNÁCÍO Pacas, eigandi Speglabúðar Reykjavíkur.