EIGENDASKIPTI hafa orðið á Speglabúð Reykjavíkur, Hafnarstræti 17, og er nýr eigandi Ignácío Pacas frá Brasilíu. Áfram verður rammað inn á staðnum og speglar sérsmíðaðir. Auk þessa verða til sölu verk eftir ýmsa listamenn, rammar, glerdýr, kerti, kertastjakar, öskjur og önnur gjafavara. Afgreiðslutími verslunarinnar er virka daga frá kl. 1018, laugardaga kl.
Speglabúð Reykjavíkur
skiptir um eigendur
EIGENDASKIPTI hafa orðið á
Speglabúð Reykjavíkur, Hafnarstræti 17, og er nýr eigandi Ignácío Pacas frá Brasilíu.
Áfram verður rammað inn á staðnum og speglar sérsmíðaðir. Auk þessa verða til sölu verk eftir ýmsa listamenn, rammar, glerdýr, kerti, kertastjakar, öskjur og önnur gjafavara.
Afgreiðslutími verslunarinnar er virka daga frá kl. 1018, laugardaga kl. 1116 og sunnudaga fram að jólum á sama tíma.
IGNÁCÍO Pacas, eigandi Speglabúðar Reykjavíkur.