JUDY M. Foote, iðnaðar- og viðskiptaráðherra Nýfundnalands, heimsótti Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 25. nóvember sl. og fræði safninu um tuttugu bækur margvíslegs efnis sem allar eru gefnar út á Nýfundnalandi. Myndin sýnir þegar ráðherrann afhenti Einari Sigurðssyni, landsbókaverði ritin.
JUDY M. Foote, iðnaðar- og
viðskiptaráðherra Nýfundnalands, heimsótti Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 25. nóvember sl. og fræði safninu um tuttugu bækur margvíslegs efnis sem allar eru gefnar út á Nýfundnalandi. Myndin sýnir þegar ráðherrann afhenti Einari Sigurðssyni, landsbókaverði ritin.