FYRIR landsleik Íslands og Danmerkur í handbolta í haust færðu þeir Guðmundur Örn Guðjónsson, forseti Landssambands Gídeonfélaga á Íslandi og Sigurbjörn Þorkelsson, framkvæmdastjóri sambandsins, landsliðsmönnum Íslands í handknattleik Nýja testamentið að gjöf.
FYRIR landsleik Íslands og
Danmerkur í handbolta í haust færðu þeir Guðmundur Örn Guðjónsson, forseti Landssambands Gídeonfélaga á Íslandi og Sigurbjörn Þorkelsson, framkvæmdastjóri sambandsins, landsliðsmönnum Íslands í handknattleik Nýja testamentið að gjöf.