HLJÓMSVEITIN Smashing Pumpkins sendi nýlega frá sér lagið Christmastime á safnplötunni "A Very Special Christmas 3". Óhætt er að segja að sveitin sé í góðum félagsskap því á plötunni eru listamenn á borð við Sting, Sheryl Crow og stjörnusveit sem skipuð er Mase, Puff Daddy, Snoop Doggy Dogg, Salt N'Pepa, Onyx & Keith Murray "Santa Baby".
Nýtt frá Smashing Pumpkins
HLJÓMSVEITIN Smashing
Pumpkins sendi nýlega frá sér lagið Christmastime á safnplötunni "A Very Special Christmas 3".
Óhætt er að segja að sveitin sé í góðum félagsskap því á plötunni eru listamenn á borð við Sting, Sheryl Crow og stjörnusveit sem skipuð er Mase, Puff Daddy, Snoop Doggy Dogg, Salt N'Pepa, Onyx & Keith Murray "Santa Baby".
Hljómsveitin er um þessar mundir að taka upp nýja plötu sem verður rólegri og lágstemmdari en síðasta plata "Melon Kollie and the Infinite Sadness" sem er með mest seldu tvöföldu plötum rokksögunnar.