Gallerí Hornið AF sérstökum ástæðum lýkur sýningu Bjarna Þórs Bjarnasonar fyrr en áætlað var, eða sunnudaginn 21. desember kl. 18. Sýningin er opin frá kl. 11­23.30 alla daga. Félagsheimilið MÍR, Vatnsstíg 10 Sýningu á teikningum, krítar­ og vatnslitamyndum eftir Stanislav Benediktov leikmyndahöfund lýkur nú á sunnudag kl. 18.
Sýningum lýkur

Gallerí Hornið

AF sérstökum ástæðum lýkur sýningu Bjarna Þórs Bjarnasonar fyrr en áætlað var, eða sunnudaginn 21. desember kl. 18.

Sýningin er opin frá kl. 11­23.30 alla daga.

Félagsheimilið MÍR, Vatnsstíg 10

Sýningu á teikningum, krítar­ og vatnslitamyndum eftir Stanislav Benediktov leikmyndahöfund lýkur nú á sunnudag kl. 18.

Sýningin er opin virka daga kl. 16­18, og um helgar kl. 14­18.

Gerðarsafn

Sýningum Guðnýjar Magnúsdóttur, á neðri hæð safnsins, og verk sem gefin hafa verið eða keypt til Listasafns Kópavogs, á efri hæð, lýkur nú um helgina.

Safnið er opið um helgina kl. 12­18.

Hitt húsið

Sýningu Jacqueline Jo frá Kanada og Stine Hedegaard Andersen frá Danmörku lýkur sunnudaginn 21. desember.