Í SÝNINGARSAL Þjóðarbókhlöðunnar stendur yfir sýning á ritum og munum úr Kvennasögusafni er nefnist: "Verð ég þá gleymd" og búin saga. Brot úr sögu íslenskra skáldkvenna. Það er Kvennasögusafn Íslands sem stendur fyrir sýningunni. Þjóðarbókhlaðan er opin mánudaga til fimmtudag frá kl. 8.1519, föstudaga kl. 8.1517, laugardaga kl. 1017, lokað á sunnudögum. Sýningunni lýkur 31.
Sýning úr
KvennasögusafniÍ SÝNINGARSAL Þjóðarbókhlöðunnar stendur yfir sýning á ritum og munum úr Kvennasögusafni er nefnist: "Verð ég þá gleymd" og búin saga. Brot úr sögu íslenskra skáldkvenna. Það er Kvennasögusafn Íslands sem stendur fyrir sýningunni. Þjóðarbókhlaðan er opin mánudaga til fimmtudag frá kl. 8.1519, föstudaga kl. 8.1517, laugardaga kl. 1017, lokað á sunnudögum.
Sýningunni lýkur 31. janúar 1998.