METRO-Goldwyn-Mayer kvikmyndafyrirtækið hefur hafið sendingar á MGM Gold sjónvarpsrás sinni í Brasilíu að þess sögn. Á rásinni verða sýndar kvikmyndir og sjónvarpsefni úr MGM safninu. Rásin mun í fyrstu ná til 3 milljóna gervihnatta- og kaplaáhorfenda sem horfa á Net Brasil and Sky TV sjónvarpsstöðvarnar.
MGM hefur
sendingar í BrasilíuLos Angeles. Reuters.
METRO-Goldwyn-Mayer kvikmyndafyrirtækið hefur hafið sendingar á MGM Gold sjónvarpsrás sinni í Brasilíu að þess sögn.
Á rásinni verða sýndar kvikmyndir og sjónvarpsefni úr MGM safninu. Rásin mun í fyrstu ná til 3 milljóna gervihnatta- og kaplaáhorfenda sem horfa á Net Brasil and Sky TV sjónvarpsstöðvarnar.
Enn sem komið er nær MGM til innan við 10% brasilískra heimila, sem eiga sjónvarp, en búizt er við að áhorfendafjöldinn rúmlega tvöfaldist fyrir árið 2000 að sögn MGM.