BRYNDÍS Halla Gylfadóttir sellóleikari og Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari kynna nýútkomna geislaplötu sína, Ljóð án orða, í Súfistanum, Laugavegi, föstudaginn 15. desember kl. 20. Á plötunni eru m.a. tuttugu rómantísk, frönsk og spænsk verk eftir Schubert, Brahms, Chopin, Ravel og Granados, o.fl.
Útgáfutónleik-
ar í Súfistanum
BRYNDÍS Halla Gylfadóttir sellóleikari og Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari kynna nýútkomna geislaplötu sína, Ljóð án
orða, í Súfistanum, Laugavegi, föstudaginn 15. desember kl. 20.
Á plötunni eru m.a. tuttugu rómantísk, frönsk og spænsk verk eftir Schubert, Brahms, Chopin, Ravel og Granados, o.fl. Bryndís Halla og Steinunn Birna hafa áður gefið út plötu með verkum eftir Beethoven, Schumann, Fauré og Shostakovich, árið 1994.
Steinunn Birna Raganrsdóttir
Bryndís Halla Gylfadóttir