TÓMAS Zo¨ega, framkvæmdastjóri Leikfélags Reykjavíkur um langt árabil, hefur sagt starfi sínu lausu. Tómas afhenti uppsagnarbréf sitt sl. þriðjudag og lætur af störfum að liðnum þriggja mánaða uppsagnarfresti. Ástæður uppsagnarinnar liggja ekki fyrir.
Framkvæmdastjóri LR lætur af störfum
TÓMAS Zo¨ega, framkvæmdastjóri Leikfélags Reykjavíkur um langt árabil, hefur sagt starfi sínu lausu.
Tómas afhenti uppsagnarbréf sitt sl. þriðjudag og lætur af störfum að liðnum þriggja mánaða uppsagnarfresti. Ástæður uppsagnarinnar liggja ekki fyrir.