Heimsbikarkeppni kvenna Kata Seizingen frá Þýskalandi vann sinn fimmta sigur í röð í heimsbikarkeppninni, er hún varð sigurvegari í bruni í Val D'Isere í Frakklandi í gær. Þær komu fyrstar í mark:mín. 1.Katja Seizinger (Þýskalandi) 2.01,82 (Fyrri umferð 1.01,61/Seinni umferð 1.
Skíði
Heimsbikarkeppni kvennaKata Seizingen frá Þýskalandi vann sinn fimmta sigur í röð í heimsbikarkeppninni, er hún varð sigurvegari í bruni í Val D'Isere í Frakklandi í gær.
Þær komu fyrstar í mark: mín.
1. Katja Seizinger (Þýskalandi) 2.01,82
(Fyrri umferð 1.01,61/Seinni umferð 1.00,21)
2. Hilde Gerg (Þýskalandi) 2.02,31
(1.01,62/1.00,69)
3. Ingerborg Marken (Noregi) 2.02,44
(1.01,59/1.00,85)
4. Melanie Suchet (Frakklandi) 2.03,02
(1.01,74/1.01,28)
5. Regine Cavagnoud (Frakkl.) 2.03,20
(1.01,75/1.01,45)
6. Carole Montillet (Frakklandi) 2.03,44
(1.02,31/1.01,13)
7. Bibiana Perez (Ítalíu) 2.03,64
(1.02,29/1.01,35)
8. Renate Goetschl (Austurríki) 2.03,79
(1.02,16/1.01,63)