FÉLAGSFUNDUR hjá Félagi málmiðnaðarmanna Akureyri, sem haldin var nýlega, mótmælir harðlega öllum tilraunum til innflutnings á erlendu vinnuafli. Félagið bendir jafnframt á að þessar tilraunir standi yfir á sama tíma og launum iðnaðarmanna er haldið í algjöru lágmarki og mikil óvissa ríki í atvinnuhorfum víðsvegar á landsbyggðinni.
Mótmæla
innfluttuvinnuafli
FÉLAGSFUNDUR hjá Félagi málmiðnaðarmanna Akureyri, sem haldin var nýlega, mótmælir harðlega öllum tilraunum til innflutnings á erlendu vinnuafli.
Félagið bendir jafnframt á að þessar tilraunir standi yfir á sama tíma og launum iðnaðarmanna er haldið í algjöru lágmarki og mikil óvissa ríki í atvinnuhorfum víðsvegar á landsbyggðinni.