HEGAS ehf., umboð fyrir þýska trésmíðavélaframleiðandann MARTIN, afhenti nýlega Beyki hf., smíðastofu, eina þá fullkomnustu borðsög sem komið hefur til landsins. Um er að ræða afmælisútgáfu af vél af gerðinni T72A Automatic, en MARTIN fyrirtækið er 75 ára á þessu ári. Hún er ríkulega hlaðin aukabúnaði, t.d.
Fullkomin borðsög
HEGAS ehf., umboð fyrir þýska
trésmíðavélaframleiðandann MARTIN, afhenti nýlega Beyki hf., smíðastofu, eina þá fullkomnustu borðsög sem komið hefur til landsins.
Um er að ræða afmælisútgáfu af vél af gerðinni T72A Automatic, en MARTIN fyrirtækið er 75 ára á þessu ári. Hún er ríkulega hlaðin aukabúnaði, t.d. fullkominni tölvu með rafstýrðum stillingum á öllum færslum og stafrænum aflestri.
FRÁ afhendingu borðsagarinnar, f.v. Reynir Sigurðsson frá Beyki, Axel Eyjólfsson frá Hegas ehf., og Haukur Ö. Björnsson frá Beyki.