SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR

Sigríður Jónsdóttir fæddist á Stóra-Seli í Vesturbænum 9. febrúar 1916. Hún lést á heimili dóttur sinnar í Sevilla 23. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 28. október.