LANDSBANKINN hefur ákveðið, að undangengnu lokuðu útboði meðal fimm erlendra fyrirtækja, að semja við JP Morgan-fjármálafyrirtækið um að annast virðismat á Landsbankanum og veita ráðgjöf varðandi hlutafjárútboð. Útboðið fer fram í sumar og nemur hlutafjáraukningin 12-15%.
ÐLandsbankinn býður út hlutafé

LANDSBANKINN hefur ákveðið, að undangengnu lokuðu útboði meðal fimm erlendra fyrirtækja, að semja við JP Morgan-fjármálafyrirtækið um að annast virðismat á Landsbankanum og veita ráðgjöf varðandi hlutafjárútboð. Útboðið fer fram í sumar og nemur hlutafjáraukningin 12-15%.

Útgáfa hlutabréfanna er hugsuð fyrir innlendan markað í þessari lotu, en hluti þeirra verður boðinn starfsmönnum bankans til sölu. Það er í samræmi við samþykkt ríkisstjórnarinnar þess efnis að 5% af heildarhlutafé Landsbankans verði boðin starfsmönnum.



12-15% hlutafjáraukning/B1