Í dag er sunnudagur 13. september 256. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Óttist þá því eigi. Ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, er eigi verður kunnugt. (Mattheus, 10, 26.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Kohu Maru 108 og Northern Lindnes koma í dag.
Í dag er sunnudagur 13. september 256. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Óttist þá því eigi. Ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, er eigi verður kunnugt.

(Mattheus, 10, 26.)

Skipin

Reykjavíkurhöfn: Kohu Maru 108 og Northern Lindnes koma í dag.

Hafnarfjarðarhöfn: Sjóli fer á veiðar í dag. Hanse Duo og MS Thia May koma á morgun. Kleifarberg fer á morgun.

Fréttir

Íslenska dyslexíufélagið er með símatíma öll mánudagskvöld frá kl. 20­22 í síma 552 6199.

Mannamót

Aflagrandi . Á morgun kl. 14. félagsvist.

Árskógar 4. Á morgun, kl. 9­12.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13­16.30 handavinna og opin smíðastofa, kl. 13.30 félagsvist.

Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9.30 vinnustofur opnar m.a. tréútskurður og kennt að orkera. Frá hádegi spilasalur opinn, vist og brids, kl. 15.30 dansað hjá Sigvalda, veitingar í teríu. Leikhúsferð verður í Iðnó: "Rommý", fimmtudaginn 24. sept. Skráning á staðnum og í síma 557 9020. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 557 9020.

Gjábakki, Fannborg 8. Lomberinn spilaður kl. 13 á mánudögum.

Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimin er á mánudögum og miðvikudögum, hópur 1 kl. 9.30, hópur 2 kl. 10.20 og hópur 3 kl. 11.10. Handavinnustofan opin á fimmtudögun kl. 13­16.

Félag eldri bogara í Hafnarfirði. Félagsvist alla mánudaga kl. 13.30 í Félagsmiðstöðinni Hraunseli Reykjavíkurvegi 50, kaffiveitingar. Hraunsel er opið alla virka daga frá 13­17. Allir velkomnnir.

Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudögum kl. 20.30. Húsið öllum opið.

Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Opið hús í nýja félagsheimilinu Ásgarði í Glæsibæ í dag frá kl. 14­17. Dansleikur í kvöld kl. 20 í Ásgarði.

Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið á morgun kl. 13­17. Gönguhópur leggur af stað kl. 14. Kl. 13.30­16.30 gifsmálun, leiðbeinandi Unnur Sæmundsdóttir, síðasti skráningardagur í ferð á Rommí, sem verður farin fimmtudaginn 24. september upplýsingar og skráning á staðnum og í síma 561 2828.

Furugerði 1. Á morgun kl. 9 bókband, almenn handavinna, og aðstoð við böðun, kl. 12 hádegismatur, kl. 14 sögulestur, kl. 15 kaffiveitingar.

Gjábakki. Fannborg 8. Skráning á námskeiðin í Gjábakka frá september til desember standa yfir. Síminn í Gjábakka er 554 3400.

Gullsmári, Gullsmára 13. Verið er að skrá í væntaleg námskeið. Nokkur pláss laus í jóga og leikfimi. Upplýsingar í síma 564 5260.

Hraunbær 105. kl. 12­13 hádegismatur, kl. 13 fótaaðgerðir, kl. 13.30 gönguferð, kl. 15 kaffiveitingar.

Hvassaleiti 56­58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerðir, keramik, tau- og silkimálun, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans með Sigvalda, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans með Sigvalda, kl. 13 frjáls spilamennska. Nokkur sæti laus í bútasaum og myndlist. Upplýsingar og skráning í síma 588 9335.

Hæðargarður Á morgun kaffi á könnunni og dagblöðin frá 9­11, almenn handavinna og félagsvist kl. 14.

Langahlíð 3. Á morgun kl. 11.20 leikfimi, kl. 13­17 handavinna og föndur, kl. 14 enskukennsla.

Norðurbrún 1. Á morgun kl. 9­16.30 leirmótun, kl. 10 ganga, kl. 12.15 bókasafnið opið, kl. 13.­16.45 hannyrðir.

Vesturgata 7. Á morgun kl. 9­10.30 dagblöðin, kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 10­11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 12.15­13.15 danskennsla framhald, kl. 14.30 kaffiveitingar.

Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffi og smiðjan kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10, bocciaæfing, bútasaumur og gönguferð, kl. 11.15, hádegismatur, kl. 13 handmennt almenn, létt leikfimi og brids aðstoð, kl. 13.30 bókband kl. 14.30, kaffi.

Bahá'ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir.

Digraneskirkja. Kirkjustarf aldraðra. Fyrsta opna hús vetrarins verður þriðjudag 15. september og hefst með leikfimi kl. 11.20. Léttur hádegisverður kl. 12. Helgistund kl. 13. Frjálst efni á eftir.

ITC-deildin Íris heldur fund í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju á morgun kl. 20. Allir velkomnir.

Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík fer í sína árlegu haustferð föstudaginn 18. september. Nánari upplýsingar og skráning hjá Ágústu í síma 553 3454, Ástu í síma 554 3549 fyrir þriðjudaginn 15. september.

Kvenfélag Kópavogs. Vinnukvöldin fyrir jólabasarinn eru á mánudögum kl. 19.30.

Kvenfélagið Seltjörn. Handverksmarkaður verður á Eiðistorgi, Seltjarnarnesi laugardaginn 3. október kl. 10­17. Þeir sem hafa áhuga á að sýna og selja vörur sínar hafi samband í síma 561 9281 og 561 1617 fyrir hádegi.

Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Opið hús verður annað kvöld kl. 20.30 í Skógarhlíð 8. Sigurður Björnsson, yfirlæknir og formaður Krabbaneinsfélags Íslands, segir frá starfi félagsins og nýjungum í krabbameinslækningum.