FIMMTUDAGINN 17. september spiluðu 30 pör Mitchell-tvímenning í Ásgarði, Glæsibæ. Efstu pör voru: N/S Þórólfur Meyvantss. ­ Eyjólfur Halldórss.416 Magnús Jósefs. ­ Hilmar Valdimarss.415 Helga Helgad. ­ Júlíus Ingibergss.412 A/V Júlíus Guðm.s. ­ Bernharð Guðm.s.456 Albert Þorsteinss.
BRIDS

Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara í Reykjavík

FIMMTUDAGINN 17. september spiluðu 30 pör Mitchell-tvímenning í Ásgarði, Glæsibæ. Efstu pör voru:

N/S

Þórólfur Meyvantss. ­ Eyjólfur Halldórss. 416

Magnús Jósefs. ­ Hilmar Valdimarss. 415

Helga Helgad. ­ Júlíus Ingibergss. 412

A/V

Júlíus Guðm.s. ­ Bernharð Guðm.s. 456

Albert Þorsteinss. ­ Jón Pálmason 414

Ásthildur Sigurgíslad. ­ Lárus Arnórss. 408

Mánudaginn 21. september spiluðu einnig 30 pör Mitchell-tvímenning. Árangur efstu para:

N/S

Eysteinn Einarss. ­ Lárus Hermannss. 236

Sæbjörg Jónsd. ­ Þorsteinn Erlingss. 226

Albert Þorsteinss. ­ Alfreð Kristjánss. 211

A/V

Sæmundur Björnss. ­ Magnús Halldórss. 225

Bergsveinn Breiðfjörð ­ Halla Ólafsd. 211

Bergljót Rafnar ­ Soffía Theódórsd. 209