Niðurlag greinarinnar "Gagnagrunnur - framfarir" eftir Eggert Ásgeirsson, sem birt var hér í blaðinu í gær, féll niður: Það hljóðaði svo: "Þess óska ég að nýjar hugmyndir um framkvæmd rannsókna og greiðslu kostnaðar við þær verði teknar sem fyrst upp í heilbrigðiskerfinu. Engin ástæða er til að bíða lengur. Bið er stöðnun. Ekki dugir ófreistað"! Verlvirðingar er beðist á þessum mistökum.
LEIÐRÉTT

Niðurlag vantaði

Niðurlag greinarinnar "Gagnagrunnur - framfarir" eftir Eggert Ásgeirsson, sem birt var hér í blaðinu í gær, féll niður: Það hljóðaði svo: "Þess óska ég að nýjar hugmyndir um framkvæmd rannsókna og greiðslu kostnaðar við þær verði teknar sem fyrst upp í heilbrigðiskerfinu. Engin ástæða er til að bíða lengur. Bið er stöðnun. Ekki dugir ófreistað"! Verlvirðingar er beðist á þessum mistökum.