LEIKARINN góðkunni Harvey Keitel var vart lentur í Bandaríkjunum, eftir að hafa dvalið á Nýja-Sjálandi við upptökur á mynd Jane Campion "Holy Smoke", þegar hann var fenginn til að leika í kvikmyndinni "The Prince of Central Park", sem að sjálfsögðu er tekin upp í New York. Í myndinni, sem er fjölskyldumynd, leikur Harvey ásamt Kathleen Turner, Danny Aiello og Jerry Orbach.
Prinsinn

í

Central

Park

LEIKARINN góðkunni Harvey Keitel var vart lentur í Bandaríkjunum, eftir að hafa dvalið á Nýja-Sjálandi við upptökur á mynd Jane Campion "Holy Smoke", þegar hann var fenginn til að leika í kvikmyndinni "The Prince of Central Park", sem að sjálfsögðu er tekin upp í New York. Í myndinni, sem er fjölskyldumynd, leikur Harvey ásamt Kathleen Turner, Danny Aiello og Jerry Orbach. Tökur á myndinni standa nú yfir en leikstjóri er John Leekly.

HARVEY Keitel