HÚSFYLLIR hefur verið á öllum tónleikum Norrænna músíkdaga sem lýkur í dag í Stokkhólmi og komust færri að en vildu, en það er alveg nýtt fyrirbrigði á þeirri hátíð, að sögn Kjartans Ólafssonar tónskálds, sem þar er staddur ásamt fleiri félögum í Tónskáldafélagi Íslands. Á hátíðinni, sem hófst á mánudag, voru flutt verk eftir sjö íslensk tónskáld.
Húsfyllir í Stokkhólmi

HÚSFYLLIR hefur verið á öllum tónleikum Norrænna músíkdaga sem lýkur í dag í Stokkhólmi og komust færri að en vildu, en það er alveg nýtt fyrirbrigði á þeirri hátíð, að sögn Kjartans Ólafssonar tónskálds, sem þar er staddur ásamt fleiri félögum í Tónskáldafélagi Íslands.

Á hátíðinni, sem hófst á mánudag, voru flutt verk eftir sjö íslensk tónskáld. Kjartan segir að mikill áhugi og mikil stemmning sé fyrir Norrænum músíkdögum að þessu sinni og hátíðin sé sérlega vel skipulögð hjá Svíum.



Mikill áhugi/C2